febrúar 2022
Sykur og sykursýki
Þar sem orðið sykur kemur fram í sjúkdómsheitinu á sykursýki virðist rökrétt að gera ráð fyrir því að of mikil sykurneysla sé orsök sjúkdómsins eða jafnvel að þeir sem séu með sjúkdóminn séu sérstaklega sólgnir í sykur. Sannleikurinn er hins vegar sá að nafnið sykursýki hefur ekkert með sykur sem við innbyrðum að gera heldur er dregið af helsta einkenni sjúkdómsins sem er of hár blóðsykur.
júní 2022
Bætt heilsa með betra mataræði
Það er nokkuð óumdeilt að mataræði er einn af stærstu áhrifaþáttum heilsufars okkar og lífsgæða út lífið. Það sem við borðum getur bæði aukið og minnkað líkur á ýmsum sjúkdómum, svo sem hormónaójafnvægi, sykursýki, krabbameini og hjarta- og æðasjúkdómum. Matur og næring hefur einnig áhrif á lífsgæði okkar og líðan. En hvað er góð næring? Hvað eigum við að borða? Þarf að taka vítamín? Er spelt hollara en hveiti? Hvort er betra, sætuefni eða sykur? Lágkolvetnamataræði eða föstur?