október 2020
Áhrif sykurs á heilsuna
Einn af hverjum þremur fullorðnum er með skert sykurþol og of hátt hlutfall þeirra vita ekki af því. Hér verður stiklað á stóru er kemur að blóðsykri. Hvað er blóðsykur og hvernig er honum stýrt, hver eru einkenni þess að vera með of háan blóðsykur og hvað er hægt að gera í því?