febrúar 2014 Bakteríur og veirur Sýkingar í loftvegum einkennast af slímmyndun í nefi, hósta og særindum í hálsi. Þeim getur fylgt hiti, beinog vöðvaverkir, höfuðverkir og fleiri einkenni. Langalgengasti orsakavaldur eru veirur af ýmsum toga.