mars 2024
Gjörunnir gosdrykkir geta skaðað
Gos- og orkudrykkir flokkast undir svokölluð gjörunnin matvæli en sá flokkur matvæla hefur fengið mikla athygli að undanförnu vegna óhollustu sinnar. Framboð á gjörunnum matvælum hefur aukist hratt undanfarna áratugi og ljóst að þörf er á átaki til að sporna við þessari þróun. Gos- og orkudrykkir innihalda engin nauðsynleg næringarefni fyrir líkamann og eiga það sameiginlegt að innihalda viðbættan sykur og/eða sætuefni, auk koffíns í mismiklu magni (á þó ekki við um alla gosdrykki).
október 2024
Auglýsingar: Veiðileyfi á börn
Nýlega bönnuðu Bretar allar auglýsingar til barna fyrir klukkan níu á kvöldin. Auglýsingar á netinu fyrir ruslfæði verða ekki heldur leyfðar samkvæmt nýjum reglum stjórnvalda. Bannið mun taka gildi í október 2025. Norðmenn hafa nýlega einnig sett strangar reglur um auglýsingar til barna, þó að skortur á eftirfylgni hafi þegar verið gagnrýnd.