maí 2021
Eldra fólk vill hafa áhrif á eigið líf
Á þessu ári, nánar tiltekið í september, göngum við til Alþingiskosninga. Á þessum tíma gefst einmitt tækifæri fyrir félög eldri borgara að leggja fram sín áhersluatriði og koma skilaboðum til flokkanna sem ætla að bjóða fram til Alþingis.