október 2021 Gleðiseðill – ávísun á gleði í endurhæfingu Flestir lenda í einhverjum erfiðleikum á lífsleiðinni. Við erum hins vegar sterk þjóð, búum yfir ótrúlegri seiglu og hörkum þetta af okkur til komast heil í gegnum þessa erfiðleika.