febrúar 2022
Súkkulaðihúðuð hollusta?
Þegar ég held fyrirlestra um næringu fyrir unga íþróttafólkið okkar líki ég næringarefnunum oft við íþróttalið, þar sem hvert næringarefni hefur sitt sérstaka og mikilvæga hlutverk „á vellinum“.
júní 2023
Tíðahringurinn og íþróttir
Árið 1967 stillti hin tvítuga Kathrine Switzer sér upp á ráslínu í Bostonmaraþoninu. Í því hlaupi voru þetta bara hún og strákarnir, sem voru um 700 talsins, enda ekki viðurkennt þá að konur tækju þátt í slíkum viðburðum. Uppátækið var jakkafataklæddum hlaupastjóranum alls ekki að skapi en þegar um þrír kílómetrar voru búnir af hlaupinu reyndi hann að stoppa þetta af með því að grípa í Kathrine og ná af henni rásnúmerinu. Allt kom þó fyrir ekki en með eigin staðfestu og aðstoð annarra hlaupara í þessum stympingum skilaði hún sér í mark á fjórum klukkustundum og tuttugu mínútum.