mars 2023
Heilsusamlegri byggingar
Umhverfismál snúast ekki síður um heilsu fólks en minna hefur borið á þeirri umræðu samanborið við orkusparnað og losun gróðurhúsalofttegunda. Umhverfisvottanir taka á öllum þessum þáttum og eru því einföld leið til að gera vel á öllum vígstöðvum.