Sjóður Odds Ólafssonar auglýsir eftir umsóknum

logo darkSjóður Odds Ólafssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki til: 

(a) Rannsókna á fötlun og fræðslu um hana, og
(b) rannsókna á sviði öndunarfærasjúkdóma og fræðslu um þá.

Styrkfjárhæðir nema 100 – 300 þúsund krónum á hvert verkefni sem valið verður.

Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 2018. Umsóknir sendist á netfangið oddssjodur hjá sibs.is.