Brosandi getur þú öllu breytt

 • Tímabil

  14.02.2018 - 07.03.2018

 • Almennt verð

  37000 kr.
  3000 kr. afsláttur fyrir félagsmenn í aðildarfélögum SÍBS og ÖBÍ

 • Um námskeiðið

  Námskeiðið "Brosandi getur þú öllu breytt - að stjórna lífi sínu með jákvæðu hugarfari og gleði. Með góðri blöndu af vísindum og andans visku kennir Gegga fólki að kveikja á sínum innri skapara og losa sig við þjáningu og streitu.

  Leiðbeinandi er Helga Birgisdóttir (kölluð Gegga) er myndlistamaður og hjúkrunarfræðingur á geðsviði Landspítalans, hún er NLP meðferðar- og markþjálfi og hefur lært markþjálfun og The Work aðferð við streitulosun. Gegga er frumkvöðullinn á bak við SMILER (smiler.is) og höfundur bókarinnar "SMILER getur öllu breytt" sem kom út árið 2013.