Hugarfar og heilsuefling

 

Er yfirskrift á nýjasta SÍBS blaðinu, önnur blöð fjalla um hreyfingu, næringu og lýðheilsu

Skoða nánar

SÍBS blaðið júní 2016

Blaðið fjallar um kraft náttúrunnar, sem matarkistu og vettvangs ævintýra og upplifunar.  Sækja blað PDF

  • Njóta eða neyta, vera eða gera - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
  • Út í náttúruna - Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og hlaupaþjálfari 
  • Útivist á Íslandi eru mínar ær og kýr - viðtal við Jón Gauta Jónsson
  • Farðu út og náðu í eitthvað grænt - viðtal við Hildi Hákonardóttur
  • Ferðamaður í eigin landi - Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wapp 
  • Að lesa umhverfið - Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn
  • Búum til okkar eigin ævintýri í sumar - Lára Guðrún Sigurðardóttir, læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur