SÍBS blaðið

Blaðið fjallar um bólgur. Sækja blaðið í PDF

 • Munu börnin okkar lifa skemur en við? - leiðari Guðmundar Löve framkvæmdastjóra SÍBS
 • Áhrif bólgu á hjarta- og æðasjúkdóma - Axel F. Sigurðsson læknir
 • Bólga, líkamsfita og langvinnir sjúkdómar - Hildur Thorsdóttir læknir 
 • Vöðvabólga er ekki bólga - Gunnar Svanbergsson og Hólmfríður B. Þorsteinsdóttir, MT-sjúkraþjálfarar 
 • Raunverulegir bólgusjúkdómar oftast langvinnir - viðtal við Ragnar Frey Ingvarsson lyf- og gigtarlækni
 • Svefn og bólgur - Erla Björnsdóttir sálfræðingur 
 • Bólgur vegna meiðsla og álags í íþróttum - Árni Árnason sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun 

Blaðið fjallar um mataræði. Sækja blaðið í PDF

 • Virðisaukaskattur og hollusta  -  leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS. 
 • Ráðleggingar um mataræði og Skráargatið - Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjórar hjá Embætti landlæknis.
 • Sykurinn - Guðmundur F. Jóhannsson, læknir.
 • Blóðsykursveiflur eftir máltíð - Bryndís Eva Birgisdóttir, næringarfræðingur. 
 • Einfaldleikinn og gæðin í fersku íslensku hráefni - viðtal við Laufeyju Steingrímdóttur, næringar- og matvælafræðing. 
 • Tískustraumar í mataræði - Anna Ragna Magnúsardóttir, heilsuráðgjafi.
 • Fita er ekki öll þar sem hún er séð - Axel F. Sigurðsson, læknir. 

Blaðið fjallar um forvarnir. Sækja blað PDF

 • Hvar eru forvarnirnar? - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
 • Forvarnir og fullorðinsfræðsla - Stefanía G. Kristinsdóttir, kynningar- og fræðslustjóri SÍBS
 • Ísland leiðandi í forvarnastarfi meðal ungs fólks - Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor og Álfgeir Logi Kristjánsson lektor
 • Að bæta líðan barna Lifecourse rannsóknin - Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor og Ingibjörg Eva Þórisdóttir lýðheilsufræðingur
 • Að temja sér skynsamlegt hóf í flestu - viðtal við Einfríði Árnadóttur 
 • Vítt og breitt um forvarnir -  Björn Geir Leifsson, sérfræðingur í skurðlækningum og heilbrigðisstjórnun 
 • Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðisumdæmum - Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri hjá Landlækni ofl. 
 • SÍBS Líf og heilsa - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS

Blaðið fjallar um stóru verkefnin í heilbrigðiskerfinu. Sækja blað PDF

 • Vörn er besta sóknin - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
 • Brýnustu verkefnin í heilbrigðiskerfinu - Birgir Jakobsson, landlæknir
 • Heilög þrenning Landspítalans - Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans 
 • Heilsugæslan, oft var þörf en nú er nauðsyn! - Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags heilsugæslulækna
 • Frá Reykjalundi - Magnús Ólason, framkvæmdastjóri lækninga Reykjalundi
 • Geðheilbrigðisþjónusta við börn frá 0-18 ára -  Anna María Jónsdóttir, geðlæknir
 • Bættur lífsstíll léttir álagið á heilbrigðiskerfið - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur, yfirlæknir Heilsuborg
 • Fjölþætt heilsurækt - leið að farsælli öldrun - Janus Guðlaugsson, PhD íþrótta- og heilsufræði, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Blaðið fjallar um kraft náttúrunnar, sem matarkistu og vettvangs ævintýra og upplifunar.  Sækja blað PDF

 • Njóta eða neyta, vera eða gera - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
 • Út í náttúruna - Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og hlaupaþjálfari 
 • Útivist á Íslandi eru mínar ær og kýr - viðtal við Jón Gauta Jónsson
 • Farðu út og náðu í eitthvað grænt - viðtal við Hildi Hákonardóttur
 • Ferðamaður í eigin landi - Einar Skúlason framkvæmdastjóri Wapp 
 • Að lesa umhverfið - Ómar Smári Ármannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn
 • Búum til okkar eigin ævintýri í sumar - Lára Guðrún Sigurðardóttir, læknir og Sigríður Arna Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur

 

Í blaðinu er fjallað um geðheilsu, heilsueflingu og hugarvinnu. Blaðið var unnið í samstarfi við sérfræðinga í geðteymi Reykjalundar. Sækja blað (PDF)

 • Fyrir hverja? - Guðmundur Löve framkvæmdastjóri SÍBS
 • Jafnvægi í daglegu lífi - Brynhildur Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi á Reykjalundi
 • Þunglyndi - Inga Hrefna Jónsdóttir, sálfræðingur og Rósa María Guðmundsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
 • Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan - Ella Björt Teague, sálfræðingur
 • Enginn leikur sér að því að líða illa - viðtal við Eymund Lúter Eymundsson
 • Tengsl og samskipti - Klara Bragadóttir, sálfræðingur
 • Kvíði - Rósa María Guðmundsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur og Inga Hrefna Jónsdóttir, sálfræðingur
 • Líkamleg þjálfun sem meðferðarform - Arnbjörg Guðmundsdóttir og Kristbjörg Helgadóttir, sjúkraþjálfar
 • Núvitund - Anna Kristín Þorsteinsdóttir og Jóhanna Kr. Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingar.

Í blaðinu er sjónum beint að  fæðubótarefnum og  aukinni neyslu þeirra á undanförnum árum. Hvað er satt og logið? Eru fæðubótarefni himnasending eða óþarfi?  Sækja blað (PDF)

 • Á ég að gæta bróður míns? - leiðari Guðmundar Löve, framkvæmdastjóra SÍBS 
 • Njótum matarins, njótum lífsins - Erla Gerður Sveinsdóttir, heimilislæknir og lýðheilsufræðingur, Heilsuborg
 • Eru fæðubótarefni nauðsynleg? - Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur 
 • Matur eða mauk, skiptir útlitið máli - Bryndís Eva Birgisdóttir 
 • Með eigin markmið að leiðarljósi - viðtal við Ásdísi Hjálmsdóttur spjótkastara 
 • Þarf ég bætiefni - Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringafræði

Júní útgáfa SÍBS blaðsins leggur áherslu á mikilvægi hreyfingar. Sækja blað (PDF)

 • Heilsulæsi og mannauður framtíðar - Guðmundur Löve, framkvæmdastjóri SÍBS
 • Hreyfing, mikilvæg heilsuhegðun - Erlingur Jóhannsson, PhD. Prófessor HÍ
 • Hreyfing íslenskra ungmenna - Sigurbjörn Árni Arngrímsson, PhD. Prófessor, HÍ
 • Æfum bæði þol og styrk - Sigríður Lára Guðmundsdóttir, PhD. Dósent, HÍ
 • Hreyfing í góðum félagsskap - viðtal við Einar Skúlason 
 • Í formi fyrir golfið -  Anna Borg, fagstjóri þjálfunar hjá Heilsuborg
 • Jafnvægi og liðleiki - Eygló Traustadóttir, MSc. Sjúkraþjálfari, Sjúkraþjálfun Íslands, Orkuhúsinu
 • Vatnsþjálfun, eykur þol og léttir lund - Hafþór B. Guðmundsson, MA. Lektor, HÍ
 • Fjölþætt heilsurækt, leið að farsælli öldrun - Janus Friðrik Guðlaugsson, PhD. Lektor, HÍ