Drögum næst 5. febrúar 2025

Happdrætti SÍBS

Drögum næst 5. febrúar 2025

Happdrætti SÍBS

Góð ráð til að bæta heilsuna

Myndbönd

SÍBS blaðið

Skráðu þig hér fyrir rafrænu eintaki af SÍBS blaðinu og hjálpaðu þannig til við að draga úr sótspori við útgáfuna.

Skráning

Heilsumolar

Að taka ábyrgð á eigin heilsu hefst á því að vita hvað er heilsusamlegt. Heilsumolar eru örmyndbönd með góðum ráðum um hvað þú getur til að bæta heilsu og líðan. Hvert myndband svarar mikilvægri spurningu varðandi svefn, streitu, mataræði eða hreyfingu.

Myndbönd

Heilsuefling

SÍBS, Hjartaheill og Samtök sykursjúkra bjóða reglulega upp á heilsufarsmælingar víða um land til að efla forvarnastarf og stuðla að vitundarvakningu um hjarta- og æðasjúkdóma. Á vorin og haustin stendur SÍBS fyrir röð ókeypis gönguferða fyrir almenning og í þeim hafa margir taka sín fyrstu skref í átt að aukinni hreyfingu og útivist.

Heilsuefling Máttarstólpar